Monday, January 28, 2008

Only in Africa

Aðeins í Afríku fer maður veikur til læknis og er sendur í malaríutest..

En sem betur fer fékk ég ekki hringingu frá lækninum, svo ég er off the hook.

Hins vegar er ég með hressandi sýkingu í lungunum sem lýsir sér með öndunarerfiðleikum og hita. Rosa gaman!

5 comments:

Anonymous said...

Eru þetta þá ekki bara berklar?

(Ávalt að hugsa jákvætt)

Anonymous said...

haha, helduru að læknirinn hafi ekki tékkað á því?? (án gríns)

Anonymous said...

á ekkert að henda inn nýju bloggi svona í tilefnis þess að janúar er lokið og það er að detta í apríl.

Nýtt blogg takk..já og kannski myndir;O

Kv. Heimtufreka Bernadettan.

Ps. Fullt af nýjum myndum af einkadótturinni á THE síða.

Tóta said...

Ég úrskurða þetta blogg látið...

Anonymous said...

bíddu annaðhvort er annað tímatal í suður afríku eða þú hefur lagt niður bloggið að eilífu...mér til ama. halló! síðasta færsla í lok janúar!!! hér á föðurlandinu er lok júní!

kv. bernadetta