
Gatan mín glæsilega, Riley Road

Á næsta götuhorni er bæði áfengisbúð og veitingastaður. Hvað þarf maður meira??

Aðeins lengra upp götuna mína, rosa fín búð til hægri (sjá næstu mynd)

Án efa einn glæsilegasti stórmarkaður í bænum, ef ekki heiminum

Einhverra hluta vegna eru ca. 15 flísabúðir á hverju götuhorni hér. Á þessari mynd eru 2.

Rosalega rosalega fín hraðbrautargatnamót.

Hraðbrautin á leiðinni í bæinn. Allar rafmagnssnúrur eru á staurum en ekki niðurgrafnar.

Miðbærinn úr fjarska.

Ekki spurning að maður verður að kíkja..

Miðbærinn, háhýsi í bland við eldgömul ógeðis hús.

Voða eitthvað sjabbí kertaverksmiðja

Þarna stendur "apartments for sale" við niðurnýtt hús í miðbænum. Viltu kaupa íbúð??

Hress gæi að selja dagblöð á götuhorni. Hér er hægt að kaupa allt á næsta götuhorni. Alllllt.
3 comments:
geturðu keypt handa mér þáhvalkjöt fyrir mig....mér langar svo í soleis
hvað kosta íbúðir þarna? kannski fín 3 herbergja íbúð downtown?
Ekki það að ég sé að pæla í búferlaflutningum...bara svona forvitni.
kv. Harpa
Harpa það er símanúmer þarna, hringdu bara og tékkaðu ;) Verðið er annars frá klinki yfir í margra milljóna lúxusíbúðir.
Post a Comment