Wednesday, January 17, 2007

Sma ferdasaga

Thad er komid ad hinu oumflyjanlega! Ferdasagan ogedslega!!

Adfaranott laugardags:
Farid a faetur um kl 4 eftir misheppnada tilraun til svefns. Brunad ut a flugvoll 4:30, i verstu aksturs adstaedum ever. Endalaus snjor, alveg daudans. Vegurinn sast varla. 6 gradu frost og enginn hiti aftur i bilnum. Eg elska thig Island! Komid a flugvoll a okristilegum tima og tekkad inn. Allt gekk eins og smurt og engar radir eda vesen. For svo i loftid um 7:15 og sofnadi sirka minutu eftir flugtak. An grins. Vaknadi svo um 5 minutum adur en vid lentum. Afar anaegjulegt flug.

Laugardagur:
Lenti i London um 10 leytid og tok rutu i baeinn, thar sem express lestin var svo skemmtilega i vidgerd akkurat thennan dag. Rutan tok heilar 90 leidinda minutur, sem er tvofalt lengra en lestin. En oh well. Komst a endanum a lestarstodina vid Liverpool street thar sem eg skildi toskurnar eftir, og for svo i labbitur um London. A labbitur minum sa eg skemmtilegan floamarkad, for a efri haedina i 2ja haeda straeto, og rolti um Oxford street eins og allir godir turistar verda ad gera.

Eftir labbiturinn goda for eg aftur ad saekja toskurnar og kom mer svo ut a Heathrow. Allt gekk eins og i sogu thar, nema eg fekk ekki ofursaetid sem eg hafdi pantad. En allt i fina, eg fekk agaetis gluggasaeti vid hlidina a 2 frednustu gaurum i heimi (annar theirra hordfi a biomyndirnar AN headphona, hallo!!). Eg sofnadi svo adur en flugvelin for i loftid, toppidi thad! Rankadi vid mer i flugtaki en svaf svo eins og steinn i svona 3klst,vaknadi svo til ad horfa a 1 biomynd, sofnadi aftur og vaknadi 2 klst fyrir lendingu. Ljomandi flug og laetur Icelandair lita ut eins og hestvagn vid hlidina.

Sunnudagur:
A flugvellinum beid min madur fra gistiheimilinu sem keyrdi mig ad vistaverum minum. Leidin er um 50km og borgadi eg 800ISK. Algjort ran. Eg fekk finustu mottokur og stort og gott herberginu med adgang ad badi, eldhusi og gardi med sundlaug. Sidan var bara sofid og sofid, kikt i sma labbitur, og svo beisikli sofid fram a naesta dag.

Manudagur+
Nuna sidan eg kom hingad hef eg bara verid ad skoda baeinn, kaupa naudsynjar, kikja i skolann og svona. Voda naes.

-----------------------------
Hvernig er Afrikan?
Eg fae thessa spurningu svoa 10 sinnum alltaf thegar eg fer a msn, svo er skal bara svara nuna
-Nanast allir eru svartir
-Hvitir eru greinilega einum klassa ofar en svartir
-Thad er allt frekar dreift herna, engar svona litlar throngar gotur
-Umferd innan baejarins er ekki mikil og bilar allt fra gomlum pikkoppum yfir i nyjasta Lexusinn
-Verdlag er faranlegt. Hlutir kosta almennt 2-5 falt minna en a Islandi.
-Budir eru ekki osvipadar og heima, matarbudir her og thar, bensinstodvar sem eru alltaf opnar og 3 moll.
-Eg hef ekki sed eina einustu kongulo
-Almennt sed get eg lifad lifinu oskop svipad og a Islandi, en thad eru ekki allir sem hafa thad svo gott.

Og dyrin?
Eg hef hingad til sed:
-Einhvers konar mys uti a gangstett
-Risastoran fugl sem eg hef aldrei sed adur
-Edlur uti um allt, ein inni i herberginu minu i gaer
-Bjollu a nattbordinu minu
-Drekaflugu a roltinu frammi a gangi

samt er eg furdu litid hraedd vid thetta

Hvad um thig Margret, vid erum hraeadd um thig!!
Eg for i gaer i oryggisbud og versladi thar baedi pepper spray og vasaljos. Sidan er inni i myndinni ad eg flytji i annan bae, smabae rett fyrir utan Johannesburg. Hann er vist oruggari en baedi Pretoria og Jo'burg, og eg fae a morgun ad fara ad skoda og velja svo hvar eg verd. Thetta er alveg sami skoli og her, bara annar campus. Thar gaeti eg sidan fengid mjog fina og orugga ibud. En thad kemur allt i ljos fljotlega. Eg er allavega nokkud seif i augnablikinu, gistiheimilid er a godum stad og eg er vel varin. Eg fer lika ekki ut med neitt verdmaett allavega til ad byrja med (engar myndir strax, sry)

Jaeja eg laet thetta endalaust langa ofurblogg duga i bili, vona ad thid vitid nu adeins meira hvernig Afriku Margret hefur thad, og eg heyri vonandi i ykkur bradlega! :)

-Afriku Margret sem er ad fara ad kaupa hjol

Monday, January 15, 2007

Komin til Pretoria!

Jaeja jaeja tha er Afriku Margret lokins komin ti Afrikunnar sinnar. 'Eg er nuna stodd a Pretoria backpackers sem er svona i heppilegri fjarlaegd fra midbaenum, skolanum og mollinu ;) Vedrid er gott, folkid naes og allt skuggalega odyrt. Ferdalagid gekk lika vel thratt fyrir ad vera ooooogo langt og leidinlegt!

Eg aetla nu ekki ad hafa thetta blogg mjog langt, aetla ad kikja eitthvert ut ad borda nuna, en endilega skrifid nidur nyja simanumerid mitt:

+27 22333227


PS. Stelpur minar thetta er fjolskylduvaent blogg, bannad ad kommenta um orgiurnar ykkar og alika rugl! ;)