Monday, January 15, 2007

Komin til Pretoria!

Jaeja jaeja tha er Afriku Margret lokins komin ti Afrikunnar sinnar. 'Eg er nuna stodd a Pretoria backpackers sem er svona i heppilegri fjarlaegd fra midbaenum, skolanum og mollinu ;) Vedrid er gott, folkid naes og allt skuggalega odyrt. Ferdalagid gekk lika vel thratt fyrir ad vera ooooogo langt og leidinlegt!

Eg aetla nu ekki ad hafa thetta blogg mjog langt, aetla ad kikja eitthvert ut ad borda nuna, en endilega skrifid nidur nyja simanumerid mitt:

+27 22333227


PS. Stelpur minar thetta er fjolskylduvaent blogg, bannad ad kommenta um orgiurnar ykkar og alika rugl! ;)

10 comments:

Hrafnhildur said...

Hææææææææææ!!! Miss you alreddí! ;) og öfunda þig líka böns! :p hehe þú verður svo að vera dugleg að blogga!

elú said...

og hvenær byrjar svo skólinn?

didda said...

þetta er þrusu blogg

didda said...

Bara að prófa hvort kerfið virkaði

Stóra Sys said...

Velkomin til Afríku. Mikið ertu nú dugleg sys, bara komin með síma og bloggsíðu. Líst vel á þig. Hvurslags soravinkonur áttu annars að þú þarft að banna þeim að opna sig ;)
Gott að heyra að ævintýrið byrjar vel. Vertu nú dugleg að blogga, mann þyrstir í fréttir.
Knús

Unknown said...

hæææ hnoðri :)
Sakna þín ógó mikið! þó að þú sért ekki einu sinni búin að vera úti í viku.. ó well, bloggaðu oft!

p.s. fæ sennilega netið í dag :D sem er æði :D:D

Unknown said...

Hæ Margrét mín, Velkomin í frumskóginn:) Gott að heyra að ferðalagið gekk vel og okkur mæðgunum hlakkar til að fylgjast með "Our Queen of Africa"....

Kossar & knús
Harpa og Kristín María

Afriku Margret said...

Elu min skolinn byrjar held eg naesta manudag. Gaeti samt farid eftir hvorn campusinn eg vel (sja nyrra blogg)

Unknown said...

Það er ennþá hörkufrost hjá okkur .Mikið vildi ég að ég væri komin í hitann til þín .Vonandi hefur gengið vel að versla til heimilisins .Gætir nú sent okkur myndir af nýju íbúðinni kveðja mamma

Unknown said...


ertu ekki að fara að blogga .? bíð spennt